Heimili höfundanna

Jón Yngvi
Jón Yngvi Jóhannsson
Jón Yngvi Jóhannsson er bókmenntafræðingur og lektor á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Vorið 2017 gaf hann út matreiðslubókina Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta en sem ástríðufullur heimiliskokkur hefur hann glatt sístækkandi barnahóp, stórfjölskyldu og vini með ótal máltíðum undanfarinn aldarfjórðung.

Bækur eftir höfund

Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta
Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta
1.690 kr.
Landnám
Landnám - ævisaga Gunnars Gunnarssonar
4.140 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning