Saga og minni: Rit til heiðurs Einari Laxness sjötugum 9. ágúst 2001

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2001 352 2.190 kr.
spinner

Saga og minni: Rit til heiðurs Einari Laxness sjötugum 9. ágúst 2001

2.190 kr.

Saga og minni: Rit til heiðurs Einari Laxness sjötugum 9. ágúst 2001
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2001 352 2.190 kr.
spinner

Um bókina

Í Saga og minni er að finna fimmtán ritgerðir frá fjörutíu ára tímabili, þær elstu frá árinu 1962, en yngstu frá síðustu árum. Þær hafa allar verið endurskoðaðar og sumar auknar allverulega.

Ritgerðirnar eru um sagnfræðileg efni og frásagnir um ýmsa menn, m.a. ritgerðir um Kópavogsfundinn og erfðahyllinguna 1662, Skaftárelda og móðuharðindin 1783 og Þingvallafundinn 1873. Í síðasta hluta bókarinnar ritar höfundurinn um líf og starf fólks, sem hann hafði persónuleg kynni af, m.a. Jón Helgason prófessor í Kaupmannahöfn, Lúðvík Kristjánsson og Helgu Proppé. Að lokum er ritgerð, sem ber heitið Að lifa og leika, ógleymanlegur vinur – Jónas Thorstensen frá Þingvöllum.

Útgefandi er Sögufélag en Einar Laxness er fyrrverandi forseti þess.

 

 

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning