Þú ert hér://Grasnytjar á Íslandi – þjóðtrú og saga

Grasnytjar á Íslandi – þjóðtrú og saga

Höfundar: Guðrún Bjarnadóttir, Jóhann Óli Hilmarsson

Í bókinni er fjallað um tegundir sem hafa verið nytjaðar á Íslandi í gegnum tíðina en meðal annars nýttu menn jurtir til fóðurs, húsbygginga, litunar og lækninga.

Ýmis þjóðtrú varð til um nytjarnar en á þessum tíma skildu menn ekki efnafræðina sem lá á bak við ýmsa virkni og kenndu oft um hindurvitni og göldrum.

Fjallað er um þjóðtrú og sagnir tengdar jurtunum.

Verð 3.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 129 2018 Verð 3.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / /