Þú ert hér://Hálfgerðir englar og allur fjandinn

Hálfgerðir englar og allur fjandinn

Höfundur: Anton Helgi Jónsson

Þetta kver inniheldur 112 skondnar limrur á skrautlegum síðum.

Limrurnar skiptast í sjö kafla og eru oftar en ekki kostuleg tilbrigði við dauðasyndirnar alkunnu; hroka, ágirnd, öfund, reiði, dugleysi, munúð og óhóf.

Kverinu er ætlað að hýrga jafnt vinahóp í samkvæmi sem einmana sál á klóinu.

Verð 2.690 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 130 2012 Verð 2.690 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur:

1 umsögn um Hálfgerðir englar og allur fjandinn

  1. Kristrún Heiða Hauksdóttir

    „Kverið vakti athygli þess sem hér skrifar fyrir að vera allt í senn, skemmtilegt, frumlegt, vel og rétt ort og auk þess mjög óvenjulega frá gengið hvað varðaði uppsetningu braglína og reyndar allt sem snerti umbrotið.“
    Ragnar Ingi Aðalsteinsson / Stuðlaberg

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *