Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hamingjan í Hillunum
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2025 | 229 | 3.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2025 | 229 | 3.590 kr. |
Um bókina
Birna G. Konráðsdóttir hefur lengi mundað pennann með næmu auga fyrir smáatriðum lífsins. Við lesturinn hafa komið fram brosviprur, skellihlátur og trega tár hafa lekið niður kinnar. Rétt eins og í lífinu sjálfu. Sumar sagnanna hafa hlotið verðlaun og birst í safnritum og tímaritum, en hér birtast þær loksins allar saman, beint úr hennar eigin bókahillu yfir til þín. Því stundum býr hamingjan ekki bara í lífinu sjálfu, heldur líka í hillunum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar