Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hatturinn frá Katalóníu
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2014 | 23 | 1.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2014 | 23 | 1.690 kr. |
Um bókina
Haddý hattakona lendir í hremmingum eftir að hatturinn frá Katalóníu er settur á náttborðið hennar. Og eins og í góðum ævintýrum þá berst hjálpin úr óvæntri átt. Nágranni hennar er ekki sá sem hann sýnist og í sögulok dugar ekkert minna en nýuppáhellt kaffi, berjakaka og rósir.