Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hekla skilur hundamál
Útgefandi: VH
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 |
|
Hekla skilur hundamál
Útgefandi : VH
3.190 kr. 990 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 |
|
Um bókina
Hekla og Hugi eru bestu vinir. Hún er stelpa og hann er hundur en samt skilja þau hvort annað vel. Það er af því að Hekla skilur tungumálið hans Huga sem hann tjáir með líkamanum.
Vilt þú líka læra að skilja hunda og verða betri dýravinur? Komdu þá með í spennandi gönguferð.
Höfundar bókarinnar, Hulda og Allie, eru báðar miklir hundavinir og áhugasamar um að gera samskipti hunda og barna örugg og ánægjuleg. Hekla skilur hundamál er fyrsta bók þeirra.
3 umsagnir um Hekla skilur hundamál
Árni Þór –
„Yndisleg barnabók“
Guðríður Haraldsdóttir / Vikan
Árni Þór –
„Göngutúr Heklu og Huga er sniðug leið til að koma mörgum dæmum að án þess að söguþráðurinn líði fyrir það eða verði samhengislaus. Aðalpersónan Hekla er ekki fullkomin þó að hún kenni öðrum börnum og það er ágætis áminning um að þó að maður kunni reglurnar geti manni orðið á en þá sé bara að bæta ráð sitt.“
María Bjarkadóttir / Bókmenntir.is
Árni Þór –
„Ég fagna því að loksins komi bók um hunda fyrir börn þar sem lögð er áhersla á að þekkja merki hundsins og að geta séð hvernig honum líður. Bókin er góð leiðtil að opna umræðu foreldra við börnin um hvernig á að umgangast hunda.“
Heiðrún Klara, hundaþjálfari hjá Hundaakademíunni