Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hjólaráðgátan: Spæjarastofa Lalla og Maju
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2025 | 91 | 4.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2025 | 91 | 4.490 kr. |
Um bókina
Hjólreiðakeppni Víkurbæjar er að hefjast. Það er eftirsótt að taka þátt því sigurvegarinn fær vegleg peningaverðlaun. Þátttakendur eru allir sigurvissir fyrirfram en þegar keppnin hefst hegða sumir þeirra sér afar grunsamlega. Má beita öllum brögðum til að komast fyrst í mark? Það er eins gott að spæjararnir Lalli og Maja eru á staðnum því lögreglustjóri Víkurbæjar skilur ekki neitt í neinu!
Sögurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju henta vel fyrir krakka sem vilja æfa lesturinn því letrið er stórt og setningarnar stuttar. Spæjarar á öllum aldri lesa Ráðgátubækur Martins Widmark aftur og aftur – og í hvaða röð sem er. Æsa Guðrún Bjarnadóttir þýddi.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar