Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hjörturinn skiptir um dvalarstað
Útgefandi: Forl
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2002 |
|
Hjörturinn skiptir um dvalarstað
Útgefandi : Forl
2.685 kr. 790 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2002 |
|
Um bókina
Hjörturinn skiptir um dvalarstað er ein heilsteyptasta bók Ísaks Harðarsonar, sterk bók þar sem teflt er fram skoðunum sem ekki er víst að öllum geðjist að. Ísak hefur óhræddur gengist við því að yrkja um það stærsta og mesta. Um manninn í einsemd sinni, um tengsl hans við guð, og um guð sjálfan. Slíkt skáld er knúið af strekktum vindum. Slíkt skáld á erindi við lesendur sína.