Höfundur: Oddbjörg Ragnarsdóttir

Hvunndagsmorð er önnur bók Oddbjargar Ragnarsdóttur, en fyrsta glæpasagan. Skáldsagan Eydís kom út 2015.

Hvernig hættir hversdagslíf venjulegs fólks að vera venjulegt og það „lendir“ í að verða aðili og jafnvel gerandi glæpa, umlukið lygavef sen virðist ekki sjá út úr?