Höfundar: Margrét Gunnarsdóttir, Gunnar Þór Bjarnason

Hér er rakin saga mannkyns og Íslands frá lokum 18. aldar til aldamótanna 2000. Glæsilegar litmyndir, sérunnin kort og aðgengileg framsetning.

Höfundar eru framhaldsskólakennarar með mikla reynslu af sögukennslu.