Þú ert hér://Jólin koma

Jólin koma

Höfundur: Jóhannes úr Kötlum

Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum með myndskreytingum Tryggva Magnússonar er alvinsælasta ljóða- og jólabók sem gefin hefur verið út handa íslenskum börnum.

Hún er prentuð aftur og aftur enda nauðsynlegt að rifja upp einkenni jólasveinanna, Grýlu og jólakattarins á hverjum jólum.

Kvæðin heita „Jólin koma“, „Jólasveinarnir“, „Grýlukvæði“, „Jólakötturinn“ og „Jólabarnið“.

Frá 1.290 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin322012 Verð 2.580 kr.
Mjúkspjalda321968 Verð 1.290 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / /