Hér segir frá óborganlegum uppátækjum tvíburanna Jóns Odds og Jóns Bjarna. Þeir lenda í fjölda ævintýra sem kitla hláturtaugar ungra sem eldri lesenda. Jón Oddur og Jón Bjarni er ein vinsælasta barnabók sem gefin hefur verið út hér á landi. Sagan var frumraun Guðrúnar Helgadóttur á bókmenntasviðinu og fyrir hana hlaut hún Norrænu barnabókaverðlaunin þegar hún kom út.
Jón Oddur og Jón Bjarni
Verð 2.875 kr.
Gerð | Síður | Útgáfuár | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | - | 1995 | Verð 2.875 kr. |