Höfundur: Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hér segir frá Halldóri Kiljan Laxness árin 1932-1948, þegar hann skrifar sumar stærstu skáldsögur sínar, Sjálfstætt fólk, Heimsljós og Íslandsklukkuna. Í þær leggur skáldið sálarstríð sitt og efa, en kemur fram út á við sem beinskeyttur talsmaður róttækra stjórnmálaskoðana, alltaf viss í sinni sök.