Landsdómsmálið

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2022 340 5.990 kr.
spinner

Landsdómsmálið

5.990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2022 340 5.990 kr.
spinner

Um bókina

Þjóðin varð fyrir miklu áfalli, þegar bankarnir hrundu allir í október 2008. En fráleitt var að draga Geir H. Haarde forsætisráðherra einan til ábyrgðar á bankahruninu, eins og naumur meirihluti Alþingis gerði með því að leiða hann fyrir landsdóm. Málshöfðunin var niðurstaða stjórnmálarefja. Þótt landsdómur sýknaði Geir í öllum aðalatriðum, var einnig langsótt að halda því fram, að hann hefði brotið stjórnarskrána með því að setja hættu á bankahruni ekki á dagskrá ráðherrafunda. Til þess var beitt lagaklækjum, ekki lögum. Í ljós kom, að þrír dómendur í landsdómi voru vanhæfir sökum fjármálavafsturs og annarra hagsmunaárekstra, auk þess sem málsmeðferð var á öllum stigum meingölluð. Neyðarlögin, sem Geir beitti sér fyrir, reyndust hins vegar gæfuspor. Margt óvænt kemur hér fram.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Landsdómsmálið”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning