Kjúklingaréttir Nönnu

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2013 134 3.310 kr.
spinner

Kjúklingaréttir Nönnu

3.310 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2013 134 3.310 kr.
spinner

Um bókina

Kjúkling má nýta á ótrúlega margvíslegan hátt, jafnt í ódýra hversdagsrétti sem fínasta veislumat. Hér gefur Nanna upp­skriftir að fimmtíu frábærum kjúklingaréttum þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi og sýnir fjölbreyttar en einfaldar matreiðsluaðferðir þar sem kjúklingur verður að gómsætum kræsingum af öllu tagi.

Nanna Rögnvaldardóttir er löngu orðin landsþekkt fyrir skrif sín um mat og matargerð og einfaldar en gómsætar uppskriftir að alls kyns réttum. Hún hefur sent frá sér á annan tug vinsælla matreiðslubóka, þar á meðal Smárétti Nönnu, Jólamat Nönnu og Múffur í hvert mál.

Kjúklingaréttir Nönnu var tilnefnd til alþjóðlegu Gourmand-verðlaunanna í flokknum „Best Single Subject Cookbook“.

 

1 umsögn um Kjúklingaréttir Nönnu

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

INNskráning

Nýskráning