Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Króm og hvítir hringir: klassískir bílar í máli og myndum
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 440 | 2.990 kr. |
Króm og hvítir hringir: klassískir bílar í máli og myndum
2.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 440 | 2.990 kr. |
Um bókina
Króm og hvítir hringir rekur á einstakan hátt sögu helstu bílategunda liðinnar aldar. Þróun þeirra birtist okkur á ljóslifandi hátt á yfir 700 myndum sem sýna glæsilega bíla, einstæðar línur þeirra, fjölbreytt mælaborð og margvíslegar vélar.
Hér finna allir bílaáhugamenn eitthvað við sitt hæfi, hvort sem þeir aðhyllast glæsikerrur kreppuáranna, litskrúðuga krómvagna eftirstríðsáranna eða kraftabíla sjöunda áratugarins.