Ólafur Jóhann hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir ljóðabækurnar Að laufferjum og Að brunnum 1976.

Þessi fallega bók hefur að geyma allar ljóðabækur skáldsins og ítarlegan inngang eftir Véstein Ólason prófessor.