Höfundur: Ólafur Jóhann Sigurðsson

Ólafur Jóhann hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir ljóðabækurnar Að laufferjum og Að brunnum 1976.

Þessi fallega bók hefur að geyma allar ljóðabækur skáldsins og ítarlegan inngang eftir Véstein Ólason prófessor.