Þú ert hér://Lífdagar – ljóð og söngvar 1976-2017

Lífdagar – ljóð og söngvar 1976-2017

Höfundur: Sveinbjörn I. Baldvinsson

Lífdagar er heildarsafn ljóða Sveinbjarnar og hefur að geyma ljóðabækurnar Í skugga mannsins, Ljóð handa hinum og þessum, Lífdagatal, Felustaður tímans og Stofa kraftaverkanna.

Ennfremur er hér að finna ljóðverkið Stjörnur í skónum og Þúsaldarljóð, auk fjölmargra áður óbirtra ljóða.

Formála ritar Guðmundur Andri Thorsson.

Verð 5.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 413 2017 Verð 5.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /