Lífdagar er heildarsafn ljóða Sveinbjarnar og hefur að geyma ljóðabækurnar Í skugga mannsins, Ljóð handa hinum og þessum, Lífdagatal, Felustaður tímans og Stofa kraftaverkanna.

Ennfremur er hér að finna ljóðverkið Stjörnur í skónum og Þúsaldarljóð, auk fjölmargra áður óbirtra ljóða.

Formála ritar Guðmundur Andri Thorsson.