Þú ert hér://Maxímús Músíkús fer á fjöll

Maxímús Músíkús fer á fjöll

Höfundar: Hallfríður Ólafsdóttir, Þórarinn Már Baldursson

Maxímús Músíkús verður steinhissa þegar tvær ókunnugar mýs spretta upp úr tösku erlends hljómsveitarstjóra. Viva og Moto eru spennt að sjá Ísland og Maxi er fljótur að grípa tækifærið þegar hann heyrir af fólki á leið í ferðalag. Saman eiga mýsnar ævintýralega daga á fjöllum.

Sögurnar um Maxímús Músíkús eftir Hallfríði Ólafsdóttur og Þórarin Má Baldursson hafa notið gríðarlegra vinsælda og heillað jafnt börn og fullorðna um allan heim. Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur flutt þær allar í tali og tónum en þessi saga var pöntuð af SÍ og Fílharmóníuhljómsveitinni í Los Angeles og frumflutt þar vorið 2017.

Hægt er að hlusta á söguna með tónlistinni sem henni tengist í gegnum hljóðbóka-streymi Forlagsins. Streymishljóðbókina (Streymi) má versla hér fyrir neðan. Hún er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur í streymi.

Frá 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 41 2018 Verð 3.790 kr.
Streymi - 2018 Verð 990 kr. Setja í körfu
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / /