Þú ert hér://Mótíf X

Mótíf X

Höfundur: Stefan Ahnhem

Fabian Risk hafði hugsað sér að verja tíma með fjölskyldunni. En lögreglan í Helsingborg stendur ráðþrota frammi fyrir röð manndrápa. Ungur drengur finnst látinn í þvottavél og dauði hans virðist tengjast kynþáttahatri.

Þegar fleiri morð fylgja í kjölfarið bendir þó ýmislegt til þess að við slóttugan raðmorðingja sé að etja. Örvæntingarfull leit lögreglunnar að morðingjanum reynir á þandar taugar Fabians og félaga í rannsóknarteyminu. En er hugsanlegt að einn í þeirra hópi sé raðmorðingi?

Bækur sænska verðlaunahöfundarins Stefan Ahnhem um Fabian Risk þykja með allra bestu glæpasögum síðari ára. Þær hafa selst í milljónum eintaka og verið þýddar á yfir þrjátíu tungumál. Mótíf X er fjórða bókin í flokknum um Fabian Risk.

Verð 3.490 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 564 2019 Verð 3.490 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /

Eftir sama höfund