Þú ert hér://Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar

Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar

Höfundur: Davíð Oddsson

Davíð Oddsson kom mjög á óvart þegar hann sendi frá sér smásagnasafniðNokkrir góðir dagar án Guðnýjar. Bókin náði metsölu hér á landi og hefur nú verið gefin út í Þýskalandi við góðan orðstír en vikuritið Weltwoche sagði bókina “sannkallaðan happafund”. Bráðskemmtilegar sögur sem leyna á sér.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin - 1997 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund