Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sæmi símasjúki
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2023 | 30 |
|
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2023 | 30 |
|
Um bókina
Bókin er tæki til að ræða skjátíma barna.
Allt er gott í hófi og foreldrar og börn
þurfa að varast að skjátækin taki völdin.
Börn þroskast í gegnum leik og líkaminn
styrkist með útiveru og hreyfingu.
Stuttur texti á hverri blaðsíðu auðveldar
börnum lestur bókarinnar. Að klára að
lesa bók fyllir þau sjálfsöryggi og stolti.
Hentar vel fyrir byrjendalæsi.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar