Þú ert hér://Ógæfa: Endir #2

Ógæfa: Endir #2

Höfundar: Hugleikur Dagsson, Rán Flygenring

Einu sinni á ágústkveldi … byrjaði fólk að éta hvert annað á djamminu.

Ógæfa er saga um ást, ölæði og uppvakning. Hugleikur Dagsson skrifar. Rán Flygenring teiknar. Páll Óskar Hjálmtýsson fer með aðalhlutverkið.

Þarf að segja meira?

Verð 2.685 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 71 2013 Verð 2.685 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

4 umsagnir um Ógæfa: Endir #2

 1. Nanna Rögnvaldardóttir

  „Éttu mig, hvað þetta er góð uppvakningssaga!“
  Sjón

 2. Nanna Rögnvaldardóttir

  „Meira blóð en í Biblíunni, meiri geðveiki en í Garðabæ. Eins og djöfullinn hafi étið Crayola-pakka og gubbað snilld.“
  Stefán Máni

 3. Nanna Rögnvaldardóttir

  „Íslenskar teiknimyndasögur fyrir stálpaða/fullorðna sæta sjálfkrafa tíðindum. Ekki spillir að þær séu svona sprúðlandi af hugmyndaflugi og klikkun. Jafnvel boðskap, því hér fær reykvíska sukk- og djammmenningin það óþvegið … Þetta er stórglæsileg bók.“
  Þorgeir Tryggvason /

 4. Nanna Rögnvaldardóttir

  „…hið besta og blóðuga sjónarspil, með Hullískum ádeilutóni og gráglettni að hætti hússins. Varla þarf að taka fram að bókin er hvorki fyrir börn né teprur en fyrir okkur hin er þetta besta skemmtun.“
  Þórarinn Þórarinsson / Fréttatíminn

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Eftir sömu höfunda