Ógnin úr hafdjúpunum er önnur bókin í bókaflokknum Fólkið í klettunum.

Þetta er æsispennandi ævintýrasaga um baráttu álfa við ægilega ófreskju úr undirdjúpunum. Mikil ófreskja er að hrella sæferendur og sjávardýr. Álfar þurfa að finna hana en baráttan við hana verður ekki auðveld.

Munu álfar takast að sigrast á þessari ófreskju eða hvað?