P.S. Ég elska þig

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2025 438 4.090 kr.
spinner

P.S. Ég elska þig

4.090 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2025 438 4.090 kr.
spinner

Um bókina

Sumt fólk bíður allt sitt líf eftir því að finna sálufélaga … En ekki Holly og Gerry. Þau löðuðust hvort að öðru í æsku og urðu svo samrýnd að enginn gat ímyndað sér að þau yrðu nokkurn tíma aðskilin.

Við andlát Gerrys bugast Holly. En Gerry skildi eftir sig skilaboð til hennar, ein fyrir hvern mánuð ársins og hvert þeirra undirritað:
P.s. Ég elska þig.

Í skilaboðunum reynir maðurinn sem þekkti Holly best að útskýra að lífið heldur áfram. Og með hjálp vina og fjölskyldu lærist Holly smám saman að lífið er til að lifa því.

Írski rithöfundurinn Cecelia Ahern sló í gegn með þessari bók. Hún hefur skrifað nær tuttugu skáldsögur sem komið hafa út í 40 löndum og selst í meira en 25 milljónum eintaka.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “P.S. Ég elska þig”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning