Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ríki ljóssins 14 – Inn í ylinn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2016 | 1.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2016 | 1.890 kr. |
Um bókina
14. bindi í hinum magnaða flokki Margit Sandemo, RÍKI LJÓSSINS. Þar tengjast sögurnar um ÍSFÓLKIÐ og GALDRAMEISTARANN, í stórkostlegum heimi handan tíma og rúms.
Í vandræðabænum sem einnig kallaðist Litla Madrid, fékk Vörðurinn Góram mikilvægt verkefni. Unga stúlkan Silja bað um hjálp handa Sílasi, sjö ára frænda sínum, sem átti erfitt, bæði heima og í skólanum.
Samtímis var hópur af fólki frá Ríki Ljóssins nánast í reiðileysi úti í Svörtufjöllum. Leiðin heim virtist langsóttari og erfiðari en nokkru sinni fyrr …