Saga Íslands X

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 666 3.990 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 666 3.990 kr.
spinner

Um bókina

Í þessu bindi, sem er hið tíunda í ritröðinni Saga Íslands, er almenna sagan rakin frá 1974 til 1918. Upphafið er miðað við gildistöku fyrstu stjórnarskrárinnar, en lokin við fullveldi Íslands. Fyrst er gerð grein fyrir íbúum og mannfjöldaþróun, atvinnubyltingu og breytingunni sem verður á lifnaðarháttum. Síðan er stjórnmálasagan rakin, hæst ber heimastjórnina 1904 og sjálfstæðið 1918.

Þá er greint frá bókmenntum tímabilið 1882 til 1918 og er sú saga auðkennd með orðunum raunsæi og rómantík. Loks er greint frá listum og handverki á 19. öld. Þessir tímar eru einhverjir þeir áhugaverðustu í sögu þjóðarinnar – mikið umbrotaskeið þar sem lagður er grunnur að nútímavæðingu Íslands. Ritið er prýtt mörgum myndum og uppdráttum til skýringar á efninu.

Ritstjórar: Sigurður Líndal og Pétur Hrafn Árnason

Tengdar bækur

Saga: 2021 LIX: 1
4.190 kr.
Á fjarlægum ströndum
5.890 kr.
Húsasaga Seyðisfjarðarkaupstað
10.990 kr.
Krapaflóðin á Patreksfirði 1983
2.990 kr.
Ljósmæðrafélag Íslands
12.990 kr.
Gleymið ekki að endurnýja - saga Happdrættis Háskóla Íslands
5.890 kr.
Hér er kominn gestur
5.790 kr.

INNskráning

Nýskráning