Þú ert hér://Sagan af Tracy Beaker

Sagan af Tracy Beaker

Höfundur: Jacqueline Wilson

Tracy er tíu ára gömul. Hún býr á barnaheimili og hefur átt tvær fósturfjölskyldur en hennar stærsti draumur er að eignast alvöruheimili – og alvörufjölskyldu. Barnaheimilið er hundfúlt og Tracy vonar að mamma hennar komi brátt að sækja hana – að vísu hefur hún ekki látið sjá sig lengi en Tracy telur víst að það sé vegna þess að hún sé að gera það gott í Hollywood. Hjartnæm og fyndin saga um vonir og væntingar snjallrar og kjarkaðrar stelpu sem er líka stundum svolítið einmana.

Þóra Sigríður Ingólfsdóttir þýddi.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin-2007 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund