Skáldreki

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2023 175 1.499 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2023 175 1.499 kr.
spinner

Um bókina

Á síðustu áratugum hefur ört fjölgandi hópur innflytjenda á Íslandi auðgað menningu landsins og listir. Á meðal þeirra sem skolað hefur á land leynast rithöfundar og skáld. Sum hver eru enn svamlandi á grynningunum, önnur hafa náð landi, enn önnur hafa stigið inn á bókmenntasviðið. Þessir aðkomuhöfundar eru skáldreki, frjósöm gjöf hafsins. Í þessu ritgerðasafni segja tíu höfundar af erlendum uppruna frá sögu sinni, löngunum og þrám; fjalla um búferlaflutninga, að fóta sig í nýrri menningu, að skilja og finna rödd sína á íslensku eða að ná til nýrra lesenda á sínu eigin tungumáli. Hér er á ferð ferskt sjónarhorn, frumleg málbeiting og öðruvísi sögur. Hörund. Bein. Kjöt. Fita. Gjörðu svo vel.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Skáldreki”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

3.490 kr.
2.790 kr.
2.990 kr.4.290 kr.
3.990 kr.
a snúli le cuesta decir no
3.290 kr.
3.290 kr.
3.290 kr.
a snúli le gusta estar solo
1.490 kr.
Snulli likes being alone
1.490 kr.
SNúlla finnst gott að vera einn
1.490 kr.
úti bíður skáldleg veröld
3.690 kr.
2.190 kr.
1.499 kr.
Placeholder
990 kr.
3.290 kr.
4.090 kr.
4.890 kr.
gomlu aevintyrin
2.499 kr.
1.490 kr.
4.590 kr.
4.490 kr.
990 kr.

INNskráning

Nýskráning