Höfundur: Rasmus Broe

Slakaðu á með náttúruhljóðum.

Vindurinn blæs fyrir utan gluggann og það hvín í trjánum. Rigninging slær taktfast á þakið og í fjarska heyrast drunur í þrumum. Innandyra er hlýtt og notalegt og lætin í veðrinu hafa róandi áhrif á þig.

Rannsóknir hafa leitt í ljós að náttúruhljóð geta haft bæði slakandi og örvandi áhrif á heilann. Saga Sounds er samansafn af þægilegum og fjölbreyttum hljóðum sem þú getur notið þess að hlusta á þegar þú ætlar að slaka á, vilt ná betri einbeitingu eða vantar hjálp við svefn. Þessi sérhannaði hljóðheimur skapar róandi andrúsloft, einnig þekkt sem „ambience“, sem þú getur notið hvar og hvenær sem er.

ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.

Hljóðbókin er 4 klukkustundir og 30 mínútur að lengd.