Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Smásögur heimsins – Norður-Ameríka
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 264 |
|
Smásögur heimsins – Norður-Ameríka
4.290 kr. 1.490 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 264 |
|
Um bókina
Í Smásögum heimsins birtast íslenskar þýðingar á snjöllum smásögum úr öllum heimsins hornum.
Í þessu fyrsta bindi er að finna smásögur eftir ýmsa fremstu smásagnahöfunda Norður-Ameríku síðustu hundrað árin.
Ritstjórar eru Rúnar Helgi Vignisson, Kristín Guðrún Jónsdóttir og Jón Karl Helgason.
Höfundar eru:
Sherwood Anderson
Ernest Hemingway
William Faulkner
Ralph Ellison
Philip Roth
Flannery O’Connor
Raymond Carver
Susan Sontag
Amy Tan
Joyce Carol Oates
Sherman Alexie
Jhumpa Lahiri
Alice Munro
Þýðendur eru Ágúst Borgþór Sverrisson, Árni Óskarsson, Ástráður Eysteinsson, Guðrún Inga Ragnarsdóttir, Jón Karl Helgason, Rúnar Helgi Vignisson og Silja Aðalsteinsdóttir.