Þú ert hér://Snúður og snælda

Snúður og snælda


Snúði leiðist. Hann er einn heima. Lóa fór eitthvað í burtu með pabba og mömmu. Bing! Bang! heyrist allt í einu í dyrabjöllunni. Þarna er Snælda frænka komin í heimsókn.

Nú er sannarlega hægt að leika sér: Kapphlaup á hjólaskautum, baka pönnukökur og jafnvel sveifla sér í ljósakrónunni – en það hefðu Snúður og Snælda aldrei átt að gera.

Sívinsælu bækurnar sem eru átta talsins komu fyrst út árið 1960. Nú uppfærðar og ennþá skemmtilegri!

Verð 690 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 24 2015 Verð 690 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /