Sögur úr Vesturbænum

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 300 3.390 kr.
spinner

Sögur úr Vesturbænum

3.390 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 300 3.390 kr.
spinner

Um bókina

Nokkrum árum áður hafði steingirðingin um gamla kirkjugarðinn verið steypt upp og þá átti hann leið þar um, hann var aldrei þessu vant einn á ferð, stanzaði og skrifaði með beinum vísifingri hægri handar gælunafn sitt í steypuna, ásamt dagsetningu og ártali. Það var undir lok styrjaldarinnar og þarna blasti það við nokkur næstu ár, en síðan var múrað yfir það og tíminn lagði líknandi hönd yfir þetta víxlspor hans, eða á ég frekar að segja þessa tilraun til að minna á að hér var hann eitt sinn á ferð með vilja sínum og vonum.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning