Þú ert hér://Sólstjakar

Sólstjakar

Höfundur: Viktor Arnar Ingólfsson

Sólstjakar er sjöunda bók Viktors Arnar en margir þekkja bækur hans FlateyjargátuEngin spor og Aftureldingu. Sú síðasttalda rataði á sjónvarpsskjái landsmanna í sakamálaseríunni Mannaveiðum.

Sólstjakar hefjast í Þýskalandi. Á skrifstofu íslenska sendiherrans í Berlín situr vafasamur viðskiptajöfur með iðrin úti og flugbeittan veiðihníf á kafi í maganum. Hver átti sökótt við þennan mann? Og hvernig komst hnífurinn inn um öflugt öryggishlið norrænu sendiráðanna? Íslensku lögreglumennirnir Birkir og Gunnar eru sendir á vettvang – en glæpurinn reynist eiga rætur sínar á Íslandi.

Frá 2.065 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin-2009 Verð 2.065 kr.
Kilja2862010 Verð 2.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / /

Eftir sama höfund