Stjörnubók – tölurnar 10-20

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2008 40 820 kr.
spinner

Stjörnubók – tölurnar 10-20

820 kr.

Stjörnubók - tölurnar 10-20
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2008 40 820 kr.
spinner

Um bókina

Flokkur bóka sem ætlað er að örva börn á aldrinum 3-5 ára og búa þau undir skólagöngu.

Bókin styður við viðleitni foreldra til að kenna ungum börnum sínum að þekkja tölur og talnagildi með skemmtilegum verkefnum og markvissum leiðbeiningum. Límmiðar með stjörnum eru notaðir til að umbuna fyrir vel unnið verk.

Tekið er mið af námskrám á leikskólastigi og fyrstu stigum grunnskóla.

Höfundar hafa samið barnabækur og námsefni handa börnum.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning