Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Þjálffræði
Asbjorn Gjerset, Per Holmstad, Truls Raastad, Kjell Haugen, Rune Giske
Útgefandi: Iðnú
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 589 | Verð 15.190 kr. |
Þjálffræði
Asbjorn Gjerset, Per Holmstad, Truls Raastad, Kjell Haugen, Rune Giske
Útgefandi : Iðnú
Verð 15.190 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 589 | Verð 15.190 kr. |
Um bókina
Bókin fjallar um ýmsar hliðar líkamsþjálfunar, hvernig hita skal upp fyrir æfingar og keppni eða útfæra þjálfun til að auka þol, öðlast meiri kraft eða bæta liðleika. Einnig er fjallað um þætti sem eru mikilvægir fyrir ólíka eiginleika íþróttafólks, og hvaða áhrif þjálfun hefur á líkamann.
Skipulagning þjálfunar er ennfremur lykilatriði í þjálffræði. Með því að stunda íþróttir og tileinka sér efni bókarinnar öðlast lesandinn undirstöðuþekkingu í íþróttafræðum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar