Höfundur: Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Séra Vigfús Þór hefur ekki alltaf farið troðnar slóðir. Hér segir af æsku hans og uppvexti, safnaðar- og félagsstarfi og litríkum samskiptum við alls konar fólk.

Skemmtileg bók þar sem ætíð er stutt í hláturinn.