Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ástarsögur íslenskra kvenna
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 225 | 2.190 kr. | ||
Rafbók | 2017 | 990 kr. |
Ástarsögur / Smásögur / Íslenskar kiljur / Rómantískar rafbækur / Rafbækur fyrir fullorðna / Smásögur / Erótík / Samtíminn / Skáldverk / Kiljur / Ævisögur / Rafbækur / Almenn rit
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 225 | 2.190 kr. | ||
Rafbók | 2017 | 990 kr. |
Um bókina
Aldrei áður hefur önnur eins bók komið út. Í fyrsta sinn hefur verið safnað saman reynslusögum íslenskra kvenna af ástinni.
Hér er að finna safn af sönnum ástarsögum af öllu tagi eftir konur sem koma hvaðanæva að. Ástarævintýri á Tinder, ástarsaga úr sveit frá síðustu öld, ástarsaga úr miðborg Reykjavíkur – og allt þar á milli. Sögurnar eru rómantískar og fyndnar, einfaldar og flóknar, harmrænar og gleðilegar; stundum gerast þær á örfáum dögum, stundum á nokkrum áratugum.
María Lilja Þrastardóttir og Rósa Björk Bergþórsdóttir söfnuðu sögunum saman og bjuggu til útgáfu í samráði við konurnar sem hér segja frá. Hafirðu einhvern tíma elskað er þetta bók fyrir þig. Líka ef þú átt það eftir!