Komdu í ferðalag um tólf veraldir goðsagna sem bera hugmyndaflugi mannkyns glæsilegan vitnisburð.

Þegar þú ferðast frá veröld til veraldar hittir þú fyrir ótrúlegt samansafn af guðum, vættum, kynjaskepnum, hetjum og furðuhlutum.

Allar þessar veraldir eru heillandi!