Bylting

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2018 192 4.290 kr.
spinner

Bylting

4.290 kr.

Bylting - Hörður Torfason
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2018 192 4.290 kr.
spinner

Um bókina

Búsáhaldabyltingin, sem hófst 11. október 2008, er einn af merkari atburðum í seinni tíma sögu Íslendinga. Í kjölfar hruns fjármálakerfis landsins reis almenningur upp og mótmælti þeirri spillingu og græðgi sem orðið hafði til þess að stór hluti landsmanna varð fyrir áfalli og afkoma þeirra var í uppnámi.

Fljótlega eftir hrunið haustið 2008 tóku mótmæli á sig fasta mynd. Þúsundum saman flykktust mótmælendur á Austurvöll til að mótmæla og krefjast lýðræðisumbóta. Ríkisstjórnin féll. Sá sem stóð fyrir útifundunum og skipulagði þá var leikhúsmaðurinn og söngvaskáldið Hörður Torfason. Hann hafði það erfiða hlutverk að halda utan um fundina og gæta þess að skipulag þeirra héldist.

Hann segir sögu þessara viðburðaríku tíma hér og rifjaðir eru upp fréttaviðburðir og birtar ljósmyndir frá þessum örlagatímum. Nokkrir Íslendingar rifja upp aðkomu sína að átökunum. Spurt er hvað hafi breyst.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning