Markús: á flótta í 40 ár

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2021 224 5.190 kr.
spinner

Markús: á flótta í 40 ár

5.190 kr.

markús á flótta í 40 ár
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2021 224 5.190 kr.
spinner

Um bókina

Markús Ívarsson baslaði hálfa ævina í Eyjafirði, átti 15 börn með 8 konum, fangi í Kaupmannahöfn, flóttamaður í Skagafirði og eftirlýstur í tæp 40 ár. Markús dó 1923 á Litla-Hrauni á Snæfellsnesi. Varpað er ljósi á lífsaðstæður á 19. öld og tekist á við goðsagnir. Máttu fátækir giftast? Hvað með „falleraðar“ konur? Alræði bænda? Voru einstæðar mæður réttlausar? Fjallað er um tukthús og böðla, ótrúlegar skyldur presta, hór, legorð og faðernispróf 19. aldar.

Tengdar bækur

þessir akureyringar
3.490 kr.
ótrúlegt en satt
11.090 kr.
Káinn: Fæddur til að fækka tárum - Ævi og ljóð
7.190 kr.
„Óttalegur Júlli ertu“ - Eyfirsk kímni og gamanmál
2.990 kr.
Nú veit ég fyrir hvað KEA stendur - Eyfirsk kímni og gamanmál
3.290 kr.
Bærinn brennur
8.490 kr.

INNskráning

Nýskráning