Höfundur: Jón Hjaltason

„Nú veit ég fyrir hvað KEA stendur“ – Eyfirsk kímni og gamanmál, í ritstjórn Jóns Hjaltasonar.

Meðal þeirra sem lagt hafa ritstjóra lið má nefna hinn orðhaga Birgi Marinósson, Kára Árnason, sem segir meðal annars frá 14-2 leiknum, Jón Óðinn, júdókall og pistlahöfund, og grínistann Gunnar Níelsson.

Bókin hefur að geyma eitt hundrað og fjóra skondna þætti og kvæði er varða nafngreinda Akureyringa og Eyfirðinga.