Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Dularfulla handritið
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2000 | 48 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2000 | 48 | 2.990 kr. |
Um bókina
Það er verið að endurrita veraldarsöguna, án þess að nokkur sé var við það… enn sem komið er!
Kvöld eitt er Mortensen boðið að sjá djásnið í veglegu safni: fallega myndskreytt handrit frá árinu 1512.
Þegar Mortensen sér teikningu af flugvél á einni síðunni, veit hann að eitthvað dularfullt er að verki. Með tímabyssu sinni ferðast hann aftur í tímann – til Skotlands á miðöldum – í leit að svari.
Með aðstoð fræðimanns og mállausrar nornar fara hlutirnir að taka á sig mynd, en ekkert þeirra getur svarað spurningunni: Hvernig gat flugvél brotlent á miðöldum?
Árni Beck Gunnarsson þýddi.