Höfundur: Bill Browder

Eftirlýstur er saga Bill Browders, sjóðsstjóra sem eftir ævintýralegan uppgang lenti upp á kannt við Putin forseta Rússlands. Mögnuð saga sem um leið er nístandi afhjúpun á raunverulegu stjórnarfari í Rússlandi eftir fall Sovétríkjanna.

Hér er fjallað um spillta olígarka og misnotkun valds. Hörkuspennandi saga þar sem svik, mútur, spilling og misþyrmingar viðgangast hvar sem litið er.