Þú ert hér://Engin málamiðlun: Jack Reacher #20

Engin málamiðlun: Jack Reacher #20

Höfundar: Lee Child, Ragna Sigurðardóttir þýddi

Hvers vegna er þorpið kallað Mother‘s Rest? Enginn getur svarað því. Það er hálffalið á víðáttum sléttunnar, þar er járnbrautarstöð og þögult og þungbúið fólk ásamt hinni áhyggjufullu Michelle Chang sem óttast mjög um líf horfins samstarfsmanns.

Jack Reacher er bara á ferðinni eins og venjulega en það er eitthvað við Chang sem verður til þess að hann staldar við, spyrst fyrir um félaga hennar. Og þá kemur ýmislegt upp úr kafinu … Fyrr en varir liggur leiðin til Los Angeles, Chicago, Phoenix, San Francisco og um leynda afkima netsins; á hverju horni leynast óþokkar og morðingjar. Það væri auðveldast að forða sér en það hvarflar ekki að Reacher.

Lee Child er einn vinsælasti spennusagnahöfundur í heimi. Engin málamiðlun er tólfta bókin um naglann Reacher sem kemur út á íslensku.

Ragna Sigurðardóttir þýddi.

Frá 2.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja4162019 Verð 3.490 kr.
Rafbók-2019 Verð 2.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / / / / /

4 umsagnir um Engin málamiðlun: Jack Reacher #20

 1. Elín Pálsdóttir

  „Einstök spenna, Child bregst ekki lesendum sínum.“
  Minneapolis Star Tribune

 2. Elín Pálsdóttir

  „Child er einfaldlega besti spennusagnahöfundurinn.“
  Associated Press

 3. Elín Pálsdóttir

  „Frábær spennusaga.“
  New York Daily News

 4. Elín Pálsdóttir

  „Child hefur alla þræði í höndum sér … glæsileg spennusaga.“
  Publishers Weekly

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Eftir sama höfund