Fórnardauði: Jack Reacher #15
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 411 | 1.190 kr. | ||
Rafbók | 2012 | 490 kr. |
Fórnardauði: Jack Reacher #15
490 kr. – 1.190 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 411 | 1.190 kr. | ||
Rafbók | 2012 | 490 kr. |
Um bókina
Verð áður: 3.490 kr.
Jack Reacher á leið um afskekkta sveit á sléttum Nebraska. Hann ætlar ekkert að stoppa en þegar hann veitir manni sem lemur konuna sína ráðningu flækist hann inn í atburðarás sem reynist háskalegri en flest annað sem hann hefur lent í.
Flutningafyrirtæki Duncan-bræðra heldur ekki bara bændunum á svæðinu í heljargreipum einokunar, það flytur líka eitthvað sem enginn má vita um. Reacher þarf bæði að takast á við hóp vöðvatrölla og harðsvíraða útsendara glæpagengja til að komast að leyndarmálinu sem fortíðin geymir.
Spennusögur metsöluhöfundarins Lees Child um harðjaxlinn Jack Reacher hafa slegið rækilega í gegn um heim allan. Á íslensku hafa áður komið út bækurnar Í frjálsu falli, Friðlaus og Fimbulkaldur.
Jón St. Kristjánsson þýddi.