Engin venjuleg kona

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2000 2.065 kr.
spinner

Engin venjuleg kona

2.065 kr.

kápumynd vantar
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2000 2.065 kr.
spinner

Um bókina

Lífshlaup Sigrúnar Jónsdóttur er litríkt. Æskan leið í Mýrdalnum en lífskjörin hafa sveiflast milli andstæðra póla: Einstæð móðir hóf hún nám grunlaus um framtíð sína sem greifafrú. Hún er þrígift og þekkir skilnaði, missi og tilfinningaátök. Tvisvar hefur hún tekist á við krabbamein. Hún hefur ætíð fylgt sannfæringu sinni og þurfti að færa fórnir fyrir listina ­ er ástríðufull, einlæg og ákveðin. Hér segir hún sögu sína með Þórunni Valdimarsdóttur, sagnfræðingi og rithöfundi. Frásögnin er hispurslaus og lifandi – óvenjuleg því að Sigrún hlífir sér ekki. Einstaklega áhrifamikil og skemmtileg saga.

Tengdar bækur

BaerinnBrennur_72
1.990 kr.6.190 kr.
490 kr.990 kr.

INNskráning

Nýskráning