Þú ert hér://Englar vatnsins: Malin Fors #6

Englar vatnsins: Malin Fors #6

Höfundur: Mons Kallentoft

Dag einn í septembermánuði er lögregluforinginn Malin Fors kölluð út til að rannsaka morð í einu af fínni hverfum Linköping.

Hjón hafa fundist látin í heitum potti við hús sitt. Fimm ára gömul uppeldisdóttir þeirra, Ella, er hvergi sjáanleg. Mikil leit hefst að barninu. Enn á ný neyðist Malin til að horfast í augu við eigin djöfla.

En hún má ekki bregðast Ellu litlu, hún verður að finna hana og klófesta þann sem myrti foreldra hennar.

Verð 3.390 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 416 2017 Verð 3.390 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /