Þú ert hér://Sálir vindsins: Malin Fors #7

Sálir vindsins: Malin Fors #7

Höfundur: Mons Kallentoft

79 ára gamall vistmaður á elliheimili finnst hengdur í snúrunni að neyðarhnappnum hans.

Í fyrstu virðist um sjálfsvíg að ræða, en við krufningu kemur annað í ljós. Var verið að þagga niður í gamla manninum? Hver hafði hag af dauða hans? Voru fleiri vistmenn í hættu?

Lögregluforinginn Malin Fors flettir ofan af viðskiptaleyndarmálum sem tengjast elliheimilinu. En henni reynist erfitt að fá botn í misvísandi upplýsingar og sönnungargögn. Úr verður atburðarás sem er í senn magnþrungin og æsispennandi.

Verð 3.390 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 342 2018 Verð 3.390 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /